Miðasölu á uppskeruhátíð hestamanna lýkur á morgun

Nú fer hver að verða síðastur að krækja sér í miða á uppskeruhátíð hestamanna í Gullhömrum á laugardaginn! Miðasölu lýkur kl. 18:00 miðvikudaginn 4. nóvember.

Uppskeruhátíð hestamanna

Það styttist, miðasalan í fullum gangi! Miða- og borðapantarnir eru hafnar á gullhamrar@gullhamrar.is

Niðurstöður ráðstefnu um framtíð landsmóta

Ráðstefna um landsmót hestamanna sem haldin var síðastliðinn laugardag heppnaðist einstaklega vel.

Hestamannafélagið Máni 50 ára

Hestamannafélagið Máni er hálfrar aldar gamalt á þessu ári.

Formannafundur - boðun

Föstudaginn 6. nóvember verður formannafundur félaga LH haldinn í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg 6. Endanleg dagskrá verður kynnt í síðasta lagi tveimur vikum fyrir fundinn.

Knapar ársins - tilnefningar

Nefnd um knapaval og viðurkenningar LH á Uppskeruhátíð hestamanna hefur nú skilað af sér tilnefningum um Knapa ársins og Ræktunarbú keppnishrossa 2015.

Vinnufundur um framtíð landsmóta.

Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna. Markmið vinnufundarins er að félagsmenn komi saman til að móta stefnu varðandi Landsmót. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (sal E), laugardaginn 17.okt. nk. kl. 10.00 – 15.00

Æskulýðsskýrslur

Nú er starfsár hestamannafélaganna farið að styttast í annan endann og þá er komið að skýrsluskilum hjá æskulýðsnefndum.

Fjölmenni kynnti sér aðstöðuna á Hólum

Mikill fjöldi góðra gesta sóttu Hóla heim síðasta laugardag, að lokinni Laufsskálarétt, til að skoða nýja og glæsilega aðstöðu sem þar hefur verið byggð fyrir komandi Landsmót hestamanna og fyrir Háskólann á Hólum.

Landsmót Hestamanna býður heim að Hólum

Landsmót hestamanna býður alla velkomna heim að Hólum á laugardaginn þegar réttarstörfum í Laufskálarétt lýkur.