16.06.2015
Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda og Félag tamningarmanna óskar eftir að ráða aðila til að sinna tímabundnu afmörkuðu verkefni
15.06.2015
Landslið Íslands í hestaíþróttum er að taka á sig mynd fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Herning í Danmörku dagana 3.-9. ágúst nk.
11.06.2015
Opið Íþróttamót Spretts (WR) og Úrtaka fyrir HM heldur áfram í dag. Hér má sjá uppfærða dagskrá og ráslista mótsins.
10.06.2015
Gæðingakeppni Léttis verður haldin á Hlíðarholtsvelli 20-21. júní. Mótið er úrtaka fyrir Fjórðungsmót, einungis Léttisfélagar munu ríða til úrslita í keppninni.
10.06.2015
Goðamót Léttis var haldið um síðustu helgi og gekk mótið vel.
04.06.2015
Hjólreiðakeppni fer fram laugardaginn 13. júní milli Hafnarfjarðar og Bláa Lónsins. Hestamenn eru beðnir um að hafa varann á ef þeir ætla sér að ríða út á þessum slóðum þann daginn.
02.06.2015
Meistaradeild í hestaíþróttum vill minna á að umsóknarfrestur til að sækja um þátttöku fyrir ný lið í deildinni lýkur í dag, 2. júní.
01.06.2015
Félag tamningamanna hefur náð frábærum samningi við Heimsferðir um fræðandi, endurnærandi ferð fyrir starfandi reiðkennara, tamningamenn og maka/vini til Andaluziu á Spáni.
28.05.2015
Berglind Ragnarsdóttir hefur verið ráðin til að halda utan um bókhald og uppgjör fyrir LH og LM
26.05.2015
Kynningar- og samráðsfund verður haldinn 27. maí kl. 14:30 í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í sal á 1. hæð á Skúlagötu 4