HM formlega sett í dag

Opnunarhátíð Heimsmeistaramóts íslenska hestsins fer fram í dag í Herning þar sem mótið verður formlega sett. Kynbótasýningar hófust á mánudaginn og íþróttakeppnin í gær.

Kristinn Hugason ráðinn í tímabundið verkefni

Kristinn Hugason hefur verið ráðinn af LH, FHB og FT til að skoða faglega og rekstrarlega kosti aukins samstarfs félaganna.

Landsliðið fullskipað

Landslið Íslands í hestaíþróttum er nú fullskipað og fór kynning á liðinu fram í Líflandi kl 16:00 í dag.

Landsliðið kynnt

Landslið Íslands í hestaíþróttum verður kynnt miðvikudaginn 15. júlí kl. 16:00 í verslun Líflands, Lynghálsi 3.

Íslandsmótið í beinni á sunnudaginn

RÚV verður með beina útsendingu frá A-úrslitunum á Íslandsmótinu á sunnudaginn. Útsendingin byrjar kl 13:30 á aðalstöðinni en flyst síðan yfir á RÚV2 kl 17:30.

Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri 30 júlí – til 2 ágúst.

Keppt verður í hestaíþróttum á unglingalandsmótinu sem haldið verður á Akureyri um verslunarmannahelgina.

Íslandsmót í fullum gangi

Fyrstu Íslandsmeistararnir hafa verið krýndir á Kjóavöllum.

Youth Camp 2015

FEIF Youth Camp 2015 fer fram í þessari viku í Þýskalandi. Íslenski hópurinn í ár samanstendur af fjórum hressum strákum.

HM2015: Saman skulum við fagna íslenska hestinum

Heimsmeistaramót íslenska hestsins er rétt handan við hornið. 3.-9. ágúst breytist Landsskuepladsen í Herning í mekka íslenska hestsins og alls þess sem hann hefur upp á að bjóða.

Lög og reglur LH

Lög og reglur LH eru nú til sölu á skrifstofu LH