10.03.2015
Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 28. júní 5. júlí 2015 í Berlar í Þýskalandi.
09.03.2015
Nóg er af hestatengdum viðburðum á næstu vikum.
26.02.2015
Skráningar fyrir fyrsta ísmót Landssambands hestamannafélaga, Ískaldir hestamenn er í fullum gangi. Vegna tæknilegra örðugleika gekk nokkrum erfiðlega að skrá sig í gærkvöldi en enn eru nóg pláss eftir.
24.02.2015
Skráningar fyrir fyrra ísmót LH Ískalda hestamenn hefjast kl. 20 annað kvöld (miðvikudag).
20.02.2015
Opnað verður fyrir skráningar fyrir fyrsta ísmót LH Ískaldir hestamenn í næstu viku. Mótið verður í Skautahöllinni í Laugardalnum þann 7. mars nk. Keppt verður í tveimur flokkum, ungmenni 16-21 árs og áhugamenn.
16.02.2015
2015 verður enn eitt minnisstætt ár og það sem kemur til með að standa uppúr verður nokkuð örugglega Heimsmeistaramót íslenska hestsins.
16.02.2015
Úrval útsýn býður upp á margskonar möguleika tengdum HM í Herning í sumar. Allt frá stökum miða á mótið upp í heilu pakkaferðirnar með flugi, hóteli og miða á mótið. Með því að bóka í gegnum ÚÚ eruð þið að styrkja íslenska landsliðið í hestaíþróttum!
12.02.2015
Undirbúningur HM 2015 stendur nú sem hæst. Ísland er að taka þátt í þessu norðlenska samstarfi í fyrsta skiptið og ætlum við ekki að láta okkar eftir liggja!
12.02.2015
Dagana 17-19. apríl mun Norðlenska hestaveislan fara fram í Léttishöllinni á Akureyri.