FEIF Youth Camp í Þýskalandi 2015

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 28. júní – 5. júlí 2015 í Berlar í Þýskalandi.

Hestadagar og Svellkaldar hefjast eftir 2 vikur

Nóg er af hestatengdum viðburðum á næstu vikum.

Úrslit töltmóts meistarakeppni æskunnar og íshesta

Úrslit töltmótsins!

Skráningar á Ískalda

Skráningar fyrir fyrsta ísmót Landssambands hestamannafélaga, Ískaldir hestamenn er í fullum gangi. Vegna tæknilegra örðugleika gekk nokkrum erfiðlega að skrá sig í gærkvöldi en enn eru nóg pláss eftir.

Ískaldir hestamenn - skráningar hefjast á morgun

Skráningar fyrir fyrra ísmót LH „Ískalda hestamenn“ hefjast kl. 20 annað kvöld (miðvikudag).

Skráningar fyrir "Ískalda" hefjast í næstu viku

Opnað verður fyrir skráningar fyrir fyrsta ísmót LH „Ískaldir hestamenn“ í næstu viku. Mótið verður í Skautahöllinni í Laugardalnum þann 7. mars nk. Keppt verður í tveimur flokkum, ungmenni 16-21 árs og áhugamenn.

Kveðja frá NIF, undirbúningsnefnd HM í Herning

2015 verður enn eitt minnisstætt ár og það sem kemur til með að standa uppúr verður nokkuð örugglega Heimsmeistaramót íslenska hestsins.

Pakkaferðir Úrval útsýnar á HM í Herning

Úrval útsýn býður upp á margskonar möguleika tengdum HM í Herning í sumar. Allt frá stökum miða á mótið upp í heilu pakkaferðirnar með flugi, hóteli og miða á mótið. Með því að bóka í gegnum ÚÚ eruð þið að styrkja íslenska landsliðið í hestaíþróttum!

Nú stendur undirbúningur HM í Herning sem hæst

Undirbúningur HM 2015 stendur nú sem hæst. Ísland er að taka þátt í þessu norðlenska samstarfi í fyrsta skiptið og ætlum við ekki að láta okkar eftir liggja!

Norðlenska hestaveislan

Dagana 17-19. apríl mun Norðlenska hestaveislan fara fram í Léttishöllinni á Akureyri.