02.01.2015
Nefnd um knapaval og viðurkenningar LH á Uppskeruhátíð hestamanna hefur nú skilað af sér tilnefningum um Knapa ársins og Ræktunarbú keppnishrossa 2014.
ATH: miðasölu lýkur 6. janúar!
30.12.2014
Landsmót hestamanna ehf. gaf út tvö DVD diskasett fyrir jólin. Annars vegar fjórfaldan disk með hápunktum frá Landsmóti hestamanna 2014 og hins vegar tvöfaldan disk með kynbótahrossum. Kynbótahross stenst ekki þær kröfur sem lagt var upp með. Af þeim sökum er þeim sem keypt hafa diskinn eða fengið hann að gjöf boðið að skila honum gegn fullri endurgreiðslu.
22.12.2014
Nú eru síðustu forvöð að ná sér í dvd diskana frá Landsmóti 2014 til að setja í jólapakkann
19.12.2014
Skrifstofa LH á Engjaveginum í Laugardal, verður lokuð dagana 23. desember - 2. janúar.
17.12.2014
Sala á Ársmiðum og stökum miðum á Meistaradeild í hestaíþróttum hefst í dag, miðarnir eru til sölu í Líflandi, Top Reiter og Baldvin og Þorvaldi á Selfossi
15.12.2014
Svar stjórnar LH við opnu bréfi Sveinbjörns Sveinbjörnssonar frá 5. desember 2014
15.12.2014
Aðalfundur Mána var haldinn þann 25 nóvember síðastliðinn og var mjög góð mæting á fundinn. Talsverðar beytingar urðu á stjórn Mána að þessu sinni.
15.12.2014
Aðalfundur FT fór fram 7des s.l. Líflegar umræður sköpuðust á fundinum, m.a. um sögu, framtíð, verkefni og hlutverk félagsins.
11.12.2014
Upprifjunarnámskeið fer fram á tveimur stöðum í marsmánuði.
08.12.2014
Sérstök tákn eru nú til staðar í kortasjánni fyrir vegvísa.