Tilkynning frá Landsmót Video

Varðandi upptökur frá Landsmóti hestamanna 2014

Uppskeruhátíðinni hefur verið frestað

Í ljósi aðstæðna hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta uppskeruhátíðinni sem halda átti 8. Nóvember næstkomandi um óákveðin tíma.

Framboð til sambandsstjórnar LH 2014 – 2016

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru, lýsir kjörnefnd eftir framboðum til sambandsstjórnar LH til næstu tveggja ára.

Breytt staðsetning framhalds 59. Landsþings LH

Breyting á staðsetningu þingfundar.

Sportfengur

Vinsamlegast uppfærið upplýsingar í Sportfeng

Málfundur um stöðu og framtíð landsmóta

Landssamband Hestamannafélaga býður til málfundar

Knapamerki á Akureyri

Lina Eriksson mun kenna bóklega tíma í knapamerkjum fyrir Léttir.

Brynja Björk ráðin rekstrarstjóri Sörla

Brynja Björk Garðarsdóttir hef­ur verið ráðin rekstrarstjóri Hesta­manna­fé­lags­ins Sörla frá og með 1.október.

Frumtamninganámskeið Léttis

Hestamannafélagið Léttir heldur 5 vikna námskeið í frumtamningum í samstarfi við Linu Eriksson reiðkennara C.

Framboð til sambandsstjórnar LH – framboðsfrestur til 3. október

59. landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið á Hótel Selfossi dagana 17. og 18. október n.k. Kjörnefnd LH vekur athygli á að þeir aðilar sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing. Framboðsfrestur er til miðnættis 3. október.