Málþing um stöðu keppnismála

Félag tamningamanna óskar hestamönnum öllum nær og fjær gleðilegs nýs árs. Minnum einnig á málþingið sem mun fjalla um stöðu keppnismála eftir síðasta ár.

ÍSÍ heiðrar íþróttamenn sérsambanda

Allir íþróttamenn ársins hjá sérsamböndum innan ÍSÍ voru heiðraðir á hátíðarkvöldverði í Hörpu í gær fimmtudag. Þar á meðal var okkar maður og knapi ársins, Árni Björn Pálsson á meðal jafningja. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður ársins hlaut í lokin titilinn "Íþróttamaður ársins".

Meistaradeild - tveir nýjir í liði Heimahaga

Nú er rétt mánuður í að Meistaradeild í hestaíþróttum hefjist en fyrsta mót fer fram í Fákaseli þann 9. febrúar en keppt verður í fjórgangi. Nú á næstu dögum ætlum við að kynna hvert lið fyrir sig en fyrsta liðið sem við kynnum til sögunnar er lið Heimahaga.

Knapi ársins í beinni útsendingu á RÚV2 í kvöld!

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Samtök íþróttafréttamanna halda sameiginlegt hóf í tengslum við kjör Íþróttamanns ársins 2016. Hófið verður haldið í kvöld, þann 29. desember, í Hörpu og hefst kl. 18:00.

Opnunartími yfir hátíðarnar

Skrifstofa LH verður með örlítið skertan opnunartíma yfir hátíðarnar, sjá nánar hér fyrir neðan.

Jólagjöf hestamannsins!

Í tilefni jóla hafa LH, LM og BÍ ákveðið að bjóða upp á jólagjafabréf á Landsmótsmyndböndum í WorldFeng. Þar er að finna myndbönd af öllum sýndum hrossum á Landsmóti 2016 og 2014.

Þinggerð 60.landsþing LH

Hér má sjá þinggerðina frá 60.landsþingi LH sem fram fór í Stykkishólmi 14.-15.október sl.

FEIF Youth Camp 2017

FEIF Youth Camp verður haldið í 17. skiptið í Sint-Truiden í Belgíu 11.- 18. júlí 2017.

EQUITANA 18.-26.mars, Essen Þýskalandi

EQUITANA sýningin er ein stærsta hestasýning í heimi og sú sýning sem hefur vakið hve mesta athygli á íslenska hestinum í gegnum árin.

Fréttir frá FEIF

Alþjóðasamband íslenska hestsins, FEIF, heldur uppi öflugu starfi fyrir aðildarlönd sín á öllum sviðum hestamennskunnar og sendir reglulega frá sér fréttabréf.