27.06.2017
Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017.
12.06.2017
Eftir úrtökumót landsliðsnefndar og Spretts um liðna helgi, hafa fimm knapar tryggt sér sæti í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum sem fer á HM í Oirschot í Hollandi í ágúst, samkvæmt lykli að vali í landsliðið sem landsliðsnefnd LH gefur út hverju sinni. Fjórir heimsmeistarar frá HM2015 verja titil sinn.
08.06.2017
Uppfærð dagskrá: Nú liggur fyrir dagskrá fyrir WR Íþróttamót Spretts og úrtöku fyrir HM sem haldið verður daganna 7. til 11. júni n.k. WR íþróttamót Spretts hefst fimmtudaginn 8. júni kl. 16:00 og lýkur sunnudaginn 11. júní kl 18:00.
07.06.2017
Eftir frábæran dag í Spretti er fyrri umferð í Úrtöku fyrir HM 2017 nú lokið. Dagurinn hefur gengið mjög vel, flottar sýningar, fallegir hestar og flottir knapar.
04.06.2017
Spennan magnast því á miðvikudaginn 7 júni hefst úrtaka fyrir HM 2017. Úrtakan verður haldin á mótasvæði Spretts, Samskipavellinum, í Kópavogi og Garðabæ.
29.05.2017
Skráning hófst 29. maí fyrir íþróttamót Spretts (WR) og úrtöku fyrir HM sem haldið verður 7.-11. júni n.k. á félagssvæði Spretts.
22.05.2017
Já það er ótrúlegt! En satt. Við eigum nokkra folatolla undir 1. verðlauna stóðhesta. Tombóluverð fyrir vonarstjörnu framtíðarinnar.
09.05.2017
Reykjavíkurmeistaramót Fáks hófst í Víðidalnum í gær með skeiðgreinum. Hér má sjá dagskrá og ráslista þriðjudags og miðvikudags á mótinu.
08.05.2017
Enn og aftur þá er met fjöldi á Reykajvíkurmótinu enda mótið orðið viku mót. Mótið er World Rangking mót og viljum við biðja keppendur að kynna sér allar reglur mjög vel.
08.05.2017
Landsmót og WorldFengur bjóða hesteigendum að kaupa myndböndin sem eru af hrossum í þeirra eigu frá áðurnefndum landsmótum. Myndböndin eru varðveitt í WorldFeng en þar er verið að byggja upp verðmætan gagnagrunn með myndefni frá landsmótum.