Endurmenntun á Selfossi frestað vegna veðurs

Endurmenntun 11 janúar frestað vegna veðurs. Ný tímasetning auglýst síðar.

Þorgeir Guðlaugs - fræðslukvöld

FT heldur opið fræðslukvöld ætlað knöpum, kennurum, þjálfurum knapa og öllum áhugasömum um út frá hverju er dæmt í íþróttakeppninni, lykiláherslur í dómum með áherslu á líkamsbeitingu og burð.

Að þjálfa sálræna og félagslega færni iðkenda í íþróttum

Miðvikudaginn 17. janúar næstkomandi kl. 19:30 í reiðhöllinni í Víðidal, stendur stjórn LH fyrir kynningarfyrirlestri á verkefninu „Sýnum karakter“ Sýnum Karakter: Hvernig hægt er að þjálfa sálræna og félagslega færni iðkenda í íþróttum.

Aðalfundur FT

Aðalfundur Félags tamningamanna verður haldinn miðvikudagskvöldið 3. janúar kl. 20:00 í Guðmundarstofu í félagsheimili Fáks.

WR mót 2018 - umsóknir

Þau félög sem hyggjast halda WR mót 2018, þurfa að senda inn umsókn til okkar sem við komum svo til FEIF. Gjald fyrir WR mót er €80 ef skráð er fyrir 1. mars en eftir þann tíma hækkar gjaldið í €160.

Jón Albert hlaut heiðursverðlaun LH

Jón Albert Sigurbjörnsson hóf afskipti sín að félagsmálum hestamanna í kringum 1987 með þátttöku í unglingastarfi Fáks. 1990 er hann var kosinn formaður íþróttadeildar hestamannafélagsins Fáks. Þeirri stöðu gegndi hann til 1994.

Jólagjöf hestamannsins - Myndefni á WorldFeng

Nú getur þú gefið gjafabréf, ársáskrift af myndefni á WorldFeng. Tryggið ykkur jólatilboðið aðeins 3.900 kr. Tilboðið gildir aðeins fram að áramótum. Til þess að virkja aðgang með gjafabréfi þarf að hafa samband við skrifstofu LH í síma 514-4030 eða senda tölvpóst á netfangið hjorny@lhhestar.is

Jólagjöf hestamannsins!

Forsala miða á LM2018 er í fullum gangi og miðarnir rjúka út, enda er miði á Landsmót mögnuð gjöf í jólapakka hestamannsins! Getur ekki klikkað!

Myndefni frá landsmótum 1954-2016 í WorldFeng

Í Herning árið 2016 undirrituðu fulltrúar Landsambands hestamannafélaga (LH) og Bændasamtök Íslands (BÍ) samstarfssamning um að það myndefni sem verður til á landsmótum verði hluti af upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng.

Aðalfundur Félags tamningamanna

Aðalfundur Félags tamningamanna verður miðvikudagskvöldið 3. janúar 2018 kl. 20.00