Kristinn Skúlason nýr formaður landsliðsnefndar

Það er mikill fengur að fá Kristinn til starfa en hann hefur meðal annars lagt mikið af mörkum í félagsstarfi og keppnishaldi í hestamannafélaginu Fáki, hann var stjórnarformaður Meistaradeildar í hestaíþróttum, auk þess er hann reyndur dómari.

Glæsileg uppskeruhátíð LH og FHB

Uppskeruhátíð hestamanna fór vel fram á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðið laugardagskvöld. Lárus Ástmar Hannesson formaður LH setti hátíðina og fól Atla Þór Albertsyni veislustjórnina og fór honum sá starfi afar vel úr hendi.

Fundur á Akureyri - Um keppnistímabilið

Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudaginn 19. nóvember kl.14.00 í Léttishöllinni.

LH hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Landssamband hestamannafélaga (LH) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.

Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni og TM höllinni

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefst á fjórgangi þann 1. febrúar 2017. Mótin munu fara fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi og í TM höllinni í Fáki í Víðidal.

Vel heppnað málþing um úrbætur í reiðvegamálum

Síðastliðinn laugardag þann 14.október stóð Landssamband hestamannafélaga fyrir málþingi um úrbætur í reiðvegamálum í Menntaskóla Borgarfjarðar. Það var einkar ánægjulegt að sjá hversu margir láta sig þetta málefni varða en hátt í 60 manns mættu og þökkum við þeim kærlega fyrir þeirra framlag í umræðuna.

Rangárþing eystra og V-Skaftafellssýsla bætast við

Vinna við Kortasjá LH er alltaf í gangi og nú hafa reiðleiðir í Rangárþingi Eystra og í Vestur-Skaftafellssýslu bæst við þann stóra grunn leiða sem fyrir er í Kortasjánni. Heildarlengd reiðleiða er nú 12.350 km.

Tilnefningar til knapaverðlauna

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin laugardagskvöldið 27. október n.k. á Reykjavík Hilton Nordica. Hátíðin er haldin af LH og FHB og mun verða sérlega glæsileg.

Samstarfssamningur HR og LH

Landssamband hestamanna (LH) og Háskólinn í Reykjavík (HR) hafa undirritað samstarfssamning

Fundur í kvöld - Keppnistímabilið: Erum við á réttri leið?

Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið miðvikudaginn 20. september kl. 18:00.