27.11.2017
Það er mikill fengur að fá Kristinn til starfa en hann hefur meðal annars lagt mikið af mörkum í félagsstarfi og keppnishaldi í hestamannafélaginu Fáki, hann var stjórnarformaður Meistaradeildar í hestaíþróttum, auk þess er hann reyndur dómari.
01.11.2017
Uppskeruhátíð hestamanna fór vel fram á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðið laugardagskvöld. Lárus Ástmar Hannesson formaður LH setti hátíðina og fól Atla Þór Albertsyni veislustjórnina og fór honum sá starfi afar vel úr hendi.
31.10.2017
Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudaginn 19. nóvember kl.14.00 í Léttishöllinni.
30.10.2017
Landssamband hestamannafélaga (LH) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.
30.10.2017
Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefst á fjórgangi þann 1. febrúar 2017. Mótin munu fara fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi og í TM höllinni í Fáki í Víðidal.
17.10.2017
Síðastliðinn laugardag þann 14.október stóð Landssamband hestamannafélaga fyrir málþingi um úrbætur í reiðvegamálum í Menntaskóla Borgarfjarðar. Það var einkar ánægjulegt að sjá hversu margir láta sig þetta málefni varða en hátt í 60 manns mættu og þökkum við þeim kærlega fyrir þeirra framlag í umræðuna.
10.10.2017
Vinna við Kortasjá LH er alltaf í gangi og nú hafa reiðleiðir í Rangárþingi Eystra og í Vestur-Skaftafellssýslu bæst við þann stóra grunn leiða sem fyrir er í Kortasjánni. Heildarlengd reiðleiða er nú 12.350 km.
30.09.2017
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin laugardagskvöldið 27. október n.k. á Reykjavík Hilton Nordica. Hátíðin er haldin af LH og FHB og mun verða sérlega glæsileg.
20.09.2017
Landssamband hestamanna (LH) og Háskólinn í Reykjavík (HR) hafa undirritað samstarfssamning
19.09.2017
Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið miðvikudaginn 20. september kl. 18:00.