23.02.2017
Að venju mun LH halda utan um reksturinn á Skógarhólum á Þingvöllum. Skógarhólar eru frábær áningarstaður fyrir hestamenn og aðra hópa á frábærum stað í miðjum þjóðgarðinum.
22.02.2017
Keppt verður í gæðingafimi í Samskipahöllinni í Spretti á morgun en ráslistinn fyrir mótið er klár. Keppni hefst kl. 19:00 og er það Eyrún Ýr Pálsdóttir sem ríður á vaðið á Hafrúnu frá Ytra-Vallholti en þær Eyrún og Hafrún stóðu sig vel í fjórgangnum.
20.02.2017
Föstudaginn 24.febrúar kl. 18.00 verður fundur fyrir félögin á Suðvesturhorninu hjá Sörla í Reiðhöllinni í Hafnarfirði.
17.02.2017
Hið árlega FEIF þing (alþjóðasamtök íslenska hestsins) var haldið að þessu sinni í Helsinki í Finnlandi dagana 3. og 4. febrúar sl.
16.02.2017
Ný stjórn Landsmóts hestamanna, sem fram fer í Reykjavík 2018, hefur ráðið Áskel Heiðar Ásgeirsson framkvæmdastjóra mótsins.
08.02.2017
Íslandsstofa undirbýr þátttöku íslenskra fyrirtækja á sölu- og sýningarsvæði Heimsmeistaramóts Íslenska hestsins sem fram fer í Oirschot í Hollandi dagana 7.- 13. ágúst nk.
16.01.2017
Fjórða liðið sem við kynnum til leiks í Meistaradeildinni er lið Hrímnis/Export hesta. Liðið er saman sett af ungum knöpum en meðalaldur liðsins er 27 ár. Hrímnir var fyrst með lið í deildinni árið 2010 en Export hestar bætust við árið 2012.
16.01.2017
Opið fræðslukvöld um líkamsbeitingu hesta og reiðmennsku með Mette Moe Mannseth föstudagskv. 20.jan. í Harðarbóli Mosfellsbæ kl.19.30.
06.01.2017
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 8. desember 2016, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2017.
05.01.2017
Opið málþing um stöðu keppnismála fimmtud 5 jan. kl.19.30 í Félagsheimili Fáks. Félag tamningamanna heldur málþing um keppnismál.