01.05.2013
30.apríl 2013 samþykkti stjórn LH aðlögunarákvæði við reglugerð 7.7.1 (Keppendur í yngriflokkum) samkvæmt reglugerð 3.6 sem er svohljóðandi:
28.04.2013
Skrifstofa LH verður lokuð fyrir hádegi mánudaginn 29.apríl. Sé erindið brýnt er hægt að ná í starfsmann í síma 841-2324.
26.04.2013
Landssamband hestamannafélaga þakkar hestamönnum fyrir veturinn og óskar þeim gleðilegs sumars. Í hönd fer skemmtilegur tími með sleppitúrum, hestaferðum, mótum og kynbótasýningum, hérlendis sem erlendis.
24.04.2013
Í síðustu viku boðaði LH til spjallfundar með fulltrúum allra þeirra stjórnmálaflokka sem nú eru í framboði. Á sama tíma voru vel valdar spurningar sendar á öll framboð þar sem óskað var eftir afstöðu hvers og eins framboðs til spurninganna.
24.04.2013
Firmakeppni hestamannafélagsins Spretts í Kópavogi og Garðabæ fer fram laugardaginn 27. apríl nk. Keppnin fer fram á nýja hringvellinum í skeifunni.
23.04.2013
Limsfélagar hafa lengi haft hug á að leggja góðu málefni lið. Tækifærið gafst þegar listamaðurinn Bjarni Þór frá Akranesi, gaf félaginu málverk af stóðhestinum Glym frá Leiðólfsstöðum.
22.04.2013
Skrifstofa LH verður lokuð eftir hádegi í dag vegna fundahalda.
Ef erindið er brýnt, hringið í síma 514 4034.
22.04.2013
3. vetrarmót Harðar fór fram í Mosfellsbænum á laugardag. Góð þátttaka var í mótinu og hér má finna úrslit þess sem og niðurstöður úr stigakeppni knapa.
18.04.2013
Nýr uppfærður reglupakki LH er nú aðgengilegur á heimasíðu Landssambands hestamannafélaga. Frá og með 25. apríl n.k verður hægt að fá LÖG OG REGLUR LH keyptar á skrifstofunni í A5 möppu og verður verðið í kringum 1.500 kr.
18.04.2013
Keppendur athugið, vinsamlegast farið vel yfir þennan lista og athugið hvort upplýsingar séu réttar. ATH þetta er ekki ráslisti.
Athugasemdir sendist sem fyrst á mani@mani.is