Gleðileg jól hestamenn!

Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Opnunartími yfir hátíðarnar

Skrifstofa LH verður með örlítið skertan opnunartíma yfir hátíðarnar, sjá nánar hér fyrir neðan.

Opið málþing um stöðu keppnismála

Félag tamningamanna heldur opið málþing um stöðu keppnismála fimmtud 5. janúar kl.19.30 í Harðarbóli Mosfellsbæ.

Jólagjöf hestamannsins!

Í tilefni jóla hafa LH, LM og BÍ ákveðið að bjóða upp á jólagjafabréf á Landsmótsmyndböndum í WorldFeng. Þar er að finna myndbönd af öllum sýndum hrossum á Landsmóti 2016 og 2014.

Suðurlandsdeildin

Það er von á æsispennandi keppni í Suðurlandsdeildinni sem hefst þann 31. Janúar á nýju ári. 12 lið hafa staðfest þátttöku og því 60 þátttakendur staðfestir, það má því búast við hörku keppni.

Þinggerð 60.landsþing LH

Hér má sjá þinggerðina frá 60.landsþingi LH sem fram fór í Stykkishólmi 14.-15.október sl.

FEIF Youth Camp 2017

FEIF Youth Camp verður haldið í 17. skiptið í Sint-Truiden í Belgíu 11.- 18. júlí 2017.

Sæti fyrir ungt fólk í æskulýðsnefnd FEIF

Frá og með febrúar 2017, mun æskulýðsnefnd FEIF bæta við einu sæti í nefndina. Þetta sæti er hugsað fyrir ungt fólk á aldrinum 20-28 ára og mun þessi aðili sem kosinn verður, hafa öll sömu réttindi og aðrir nefndarmeðlimir.

Styrktarsjóður Íslandsbanka og ÍSÍ

Við viljum vekja athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð Íslandsbanka og ÍSÍ. Sjóðurinn mun styrkja ungt íþróttafólk á aldrinum 15-20 ára á braut sinni í átt að hámarksárangri.

EQUITANA 18.-26.mars, Essen Þýskalandi

EQUITANA sýningin er ein stærsta hestasýning í heimi og sú sýning sem hefur vakið hve mesta athygli á íslenska hestinum í gegnum árin.