23.12.2016
Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
22.12.2016
Skrifstofa LH verður með örlítið skertan opnunartíma yfir hátíðarnar, sjá nánar hér fyrir neðan.
21.12.2016
Félag tamningamanna heldur opið málþing um stöðu keppnismála fimmtud 5. janúar kl.19.30 í Harðarbóli Mosfellsbæ.
16.12.2016
Í tilefni jóla hafa LH, LM og BÍ ákveðið að bjóða upp á jólagjafabréf á Landsmótsmyndböndum í WorldFeng. Þar er að finna myndbönd af öllum sýndum hrossum á Landsmóti 2016 og 2014.
12.12.2016
Það er von á æsispennandi keppni í Suðurlandsdeildinni sem hefst þann 31. Janúar á nýju ári. 12 lið hafa staðfest þátttöku og því 60 þátttakendur staðfestir, það má því búast við hörku keppni.
30.11.2016
Hér má sjá þinggerðina frá 60.landsþingi LH sem fram fór í Stykkishólmi 14.-15.október sl.
28.11.2016
FEIF Youth Camp verður haldið í 17. skiptið í Sint-Truiden í Belgíu 11.- 18. júlí 2017.
25.11.2016
Frá og með febrúar 2017, mun æskulýðsnefnd FEIF bæta við einu sæti í nefndina. Þetta sæti er hugsað fyrir ungt fólk á aldrinum 20-28 ára og mun þessi aðili sem kosinn verður, hafa öll sömu réttindi og aðrir nefndarmeðlimir.
22.11.2016
Við viljum vekja athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð Íslandsbanka og ÍSÍ. Sjóðurinn mun styrkja ungt íþróttafólk á aldrinum 15-20 ára á braut sinni í átt að hámarksárangri.
21.11.2016
EQUITANA sýningin er ein stærsta hestasýning í heimi og sú sýning sem hefur vakið hve mesta athygli á íslenska hestinum í gegnum árin.