Myndbönd af öllum hrossum frá LM2016 á www.worldfengur.com

Nú verður hægt að skoða öll þau hross sem tóku þátt á Landsmóti 2016 á www.worldfengur.com undir flipanum LM MYNDBÖND.

Afrekshópur - laus pláss í hópinn

Tilgangur verkefnissins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Stjórnandi hópsins er Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri ísl landsliðsins.

LH óskar eftir upplýsingum

Valnefnd sem vinnur að tilnefningum til verðlauna á uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður í Gullhömrum Grafarholti þann 5. nóvember n.k., óskar eftir tölulegum upplýsingum um árangur hrossa frá hrossaræktarbúum sem sýnt hafa frábæran árangur á keppnisvellinum árið 2016, bæði hérlendis og erlendis.

Uppskeruhátíð hestamanna 5.nóv.

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin laugardaginn 5.nóv. í Gullhömrum Grafarvogi. Sem fyrr er hátíðin haldin af Landssambandi hestamannafélaga og Félagi Hrossabænda.

Lokað frá kl. 14 í dag

Skrifstofa LH verður lokuð í dag miðvikudag eftir kl. 13:30.

Frestur til framboðs stjórnar LH til 30.sept.

Athygli er vakin á því að frestur til framboðs stjórnar Landssambands hestamannafélaga rennur út föstudaginn 30.september.

Skilafrestur á kjörbréfum fyrir 60.landsþing LH er á morgun 20.sept.

Minnum á að skila þarf inn kjörbréfum fyrir 60.landsþing LH á morgun, þriðjudaginn 20.sept. Formenn og framkvæmdastjórar hestamannafélaga hafa áður fengið sendar upplýsingar um þessi skil.

Tillögur stjórnar LH

Tillögur stjórnar LH má finna hér á vefnum undir "Um LH" og þar undir "Landsþing 2016". Það er einnig að finna allar nauðsynlegar upplýsingar fyrir þingfulltrúa.

Skilafrestur á tillögum fyrir 60.landsþing er í dag, 16.sept.

Minnum á að samkvæmt lögum og reglum LH, grein 1.2.2. "Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn LH minnst 4 vikum fyrir þingið."

Umsóknir fyrir Íslandsmót 2017 og 2018

Umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og Íslandsmót yngri flokka 2017 og 2018 skal komið til skrifstofu LH fyrir 30.september næstkomandi.