19.03.2013
Equitana hestasýningin fer fram þessa dagana í Essen í Þýskalandi. Sýningin er haldin annað hvert ár og er risaviðburður í hestaheiminum á heimsvísu.
18.03.2013
Nú styttist í Vesturlandssýningu og er undirbúningur í fullum gangi. Dagskráin er þétt og mikil og góð þátttaka á meðal hestamanna á Vesturlandi.
18.03.2013
Páskatölt Dreyra verður haldið 30. mars n.k. Mótið er opið öllum og er fyrsta löglega töltmót vetrarins á Vesturlandi. Nánar auglýst síðar með upplýsingum um skráningu og fleira.
17.03.2013
Ístöltmótið Svellkaldar konur var haldið í Skautahöllinni í Laugardal í gær, laugardaginn 16. mars. Mótið tókst afar vel og haft var á orði hversu glæsilegir knaparnir voru þegar þeir mættur á svellið á gæðingum sínum.
15.03.2013
Nú að nýloknu glæsilegu töltmóti Meistaradeildarinnar er sannarlega tilhlökkunarefni að fá að sjá eitthvað af þeim gæðingum sem þar komu fram á Ístöltinu þeir allra sterkustu þann 6. apríl n.k.
14.03.2013
Hér að neðan má sjá uppfærða ráslista fyrir Svellkaldar konur.
13.03.2013
Ístöltmótið Svellkaldar konur verður haldið á laugardaginn kemur og hefst það kl. 17:30 í Skautahöllinni í Laugardal. Eins og sjá má á ráslista mótsins verður hart barist um þau glæsilegu verðlaun sem í boði eru.
12.03.2013
Fjórgangs-, fimmgangs- og töltmót Rizzo og Harðar verður haldið laugardaginn 16.mars nk. keppt verður í eftirfarandi greinum: FJÓRGANGUR, FIMMGANGUR OG TÖLT.
11.03.2013
Þriðjudaginn 12. mars munu alþjóðadómararnir Hulda G. Geirsdóttir og Hörður Hákonarson fræða hestamenn um íþróttadóma, áherslur í dómum og dómstigann sem íþróttadómarar vinna eftir.
11.03.2013
Það voru frábærir hestar og hörð keppni í fimmgangi sem var mót nr 2 af þremur í mótaröðinni Hófadynur Geysis. Úrslit voru virkilega jöfn og spennandi og var jafnt bæði í 3-4 sæti og 1-2 sæti og munaði einungis 0,02 í einkunn á þessum sætum.