11.03.2013
Þeir gæðingadómarar sem ætla að sækja upprifjunarnámskeið á Hólum, það er breytt dagsetning.
Námkeiðið átti að vera 26.mars næstkomandi kl 18:00 en verður 25.mars kl 16:00
11.03.2013
Mótahugbúnaður hestamanna hefur verið uppfærður í nýja útgáfu. SportFengur verður uppfærður í dag og Kappi er kominn út í útgáfu 1.9 ásamt GagnaKappa. Nauðsynlegt er að allir notendur hugbúnaðarins uppfæri Kappa og GagnaKappa á sínum tölvum enda eru eldri útgáfur ónothæfar frá og með deginum í dag.
10.03.2013
Hesturinn í góðum haga ...er hugsað vel um þitt hross, er haginn í lagi...
08.03.2013
Lífstölt Harðar verður haldið laugardaginn 9. mars og hefst kl. 10:00. Hér má sjá ráslista mótsins.
08.03.2013
Það lítur út fyrir frábæran dag á Svínavatni á morgun, ísinn magnaður og veðurspá gerir ráð fyrir hitastigi um frostmark, hægu og úrkomulausu veðri.Mótið hefst stundvíslega kl. 11 á keppni í B-flokk, síðan A-flokk og endar á keppni í tölti.
08.03.2013
GDLH vill minna á fyrra upprifjunarnámskeiðið sem haldið verður næstkomandi sunnudag 10.mars og byrjar kl 10:00 í Harðarbóli Mosfellsbæ.
08.03.2013
Þann 4. 5. maí verður boðið uppá einstakt námskeið með Lucile Bump frá Bandaríkjunum í Léttishöllinni á Akureyri.
07.03.2013
Dagana 11. 14. júlí n.k. verður Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum haldið í Borgarnesi, á félagssvæði hestamanna þar. Er það hestamannafélagið Faxi sem heldur mótið með stuðningi Hmf. Skugga.
07.03.2013
Laugardaginn 23.mars kl 20:00 verður Suðurlandssýning haldin í Rangárhöllinni á Hellu. Þetta er frábær alhliða reiðhallarsýning fyrir alla í fjölskyldunni.
07.03.2013
Sunnudaginn 10.mars kl 16:00 verður kynning á nýrri keppnisgrein, Töltfimi. Þessi kynning er fyrir alla sem hafa áhuga á þessari nýju keppnisgrein.